Sessan er endingargóð því það má snúa henni við.
Hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél, auðvelt að halda hreinu og fersku.
Þú getur einfaldlega hrist vatnið af eftir létta rigningu þar sem áklæðið hrindir frá sér vatni.
Liturinn helst mjög lengi þar sem efnið hefur mikla ljósfestu.
Dope-litunartækni notar minna af vatni og litarefnum ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Það getur verið þreytandi að leita að smáhlutum sem falla á milli púða í garðsófanum. Þú getur komist hjá því með því að gera tvo púða að einum með þessu áklæði.