345,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BETYDLIG
Festingarnar og gardínustangirnar fást í tveimur litum: Svörtu og hvítu. Þú þarft bara að skipta um endahnúða ef þú vilt breyta um útlit gardínustangarinnar. Skiptu þeim út hvenær sem þér hentar – það er auðvelt og getur breytt miklu.
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
Við erum öll með mismunandi þarfir og smekk þegar kemur að því að klæða gluggana á heimilinu. Sama hvaða stíl þú velur þá þarftu alltaf hluti eins og festingar, stangir og endahnúða til að ljúka verkinu. Þú getur raðað saman mismunandi hlutum úr vöruúrvali okkar til að búa til lausn sem hentar þínum þörfum. Þú getur fest stöngina á vegginn eða upp í loftið til að fá einfalt lag af gardínum. Þú getur svo bætt við festingum fyrir aukastangir á grunnfestingarnar og útbúið þannig glæsilega þriggja laga gardínulausn fyrir stóra glugga.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Það er hægt að stilla vinkilinn sem heldur gardínustönginni þannig að hún getur verið nálægt glugganum eða lengra frá honum.
Þú getur auðveldlega haft tvö eða þrefaldar gardínur með því að bæta við auka BETYDLIG gardínustanga festingum; þær eru seldar sér.
Tveir stamir borðar - þykki borðinn passar RÄCKA gardínustönginni og þunni borðinn passar HUGAD gardínustönginni.
Vörunúmer 302.198.89
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Notaðu með RÄCKA eða HUGAD gardínustöng.
Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.
Skrúfur og aðrar festingar sem þú gætir þurft að nota til að festa kerfið örugglega við vegg (t.d. tappar í vegg) fylgja ekki.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Hver veggfesting ber allt að 10 kíló þegar þær eru staðsettar með 140 cm millibili og gardínunum er dreift jafnt yfir gardínustöngina.
Lengd: | 15 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,15 kg |
Nettóþyngd: | 0,13 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 302.198.89
Vörunúmer | 302.198.89 |
Vörunúmer 302.198.89
Burðarþol: | 10 kg |
Vörunúmer: | 302.198.89 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 15 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 0,15 kg |
Nettóþyngd: | 0,13 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls