Passar auðveldlega með púðum og öðrum teppum á sófa eða í rúmi.
Mjúkt og létt teppi sem hentar vel yfir fæturna eða axlirnar þegar þú finnur fyrir smá kulda.
Varan er búin til af starfsfólki félagslega fyrirtækisins Rangsutra í Indlandi. Fyrirtækið skapar lífsviðurværi fyrir konur frá þorpum og litlum bæjum víðs vegar um landið.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Handofið mjúkt teppi með hjarta, litríkum horndúskum og fallegum útsaumi. Einstaklega notalegt þegar þú vilt slaka á.