Þitt fyrirtæki, á þinn hátt. Hvort sem þú ert að stofna nýtt fyrirtæki eða langar að breyta til og bæta getur þú leitað ráðgjafar hjá Fyrirtækjaþjónustu IKEA. Starfsfólk fyrirtækjaþjónustunnar getur veitt þér ráðgjöf og teiknað eldhúsið, baðherbergið og fleiri rými.

Nánar um Fyrirtækjaþjónustu IKEA

Þarftu aðstoð?

 

Þér er velkomið að hafa samband við okkur. Bókaðu ráðgjöf og/eða sendu inn pöntun með því að senda póst á sala@IKEA.is

Fyrirspurnir í síma 520 2500 milli kl. 11 og 12 virka daga. Athugið að ekki er tekið við pöntunum símleiðis.
Hægt er að skrá sig á póstlista fyrirtækjaþjónustunnar hér

Ertu að versla fyrir fyrirtæki? Við leiðum þig í gegnum ferlið hér.

Skapaðu hátíðarstemningu á vinnustaðnum

Hvort sem þú vilt búa til hlýlegt andrúmsloft í móttökunni eða gera kaffistofuna einstaklega notalega, þá eru jólavörurnar okkar hugsaðar til að falla vel að hvaða vinnustað sem er.

 

Finndu innblástur fyrir atvinnurýmið þitt


Viltu hitta fyrirtækjaráðgjafa?

Er kominn tími á að endurinnrétta vinnustaðinn eða vantar þig aðstoð við að velja nýja stóla í atvinnurými? Ráðgjafar fyrirtækjaþjónustunnar hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir fyrirtækið þitt. Það kostar ekkert að hitta ráðgjafa og fundurinn getur farið fram í verslun IKEA, á vinnustaðnum þínum eða í gegnum fjarfundarbúnað.

Nánar um fyrirtækjaráðgjöf

Ný lína fyrir ný vinnubrögð

Kynntu þér nýju MITTZON línuna sem er hönnuð fyrir sveigjanleika nútímans. Línan er hönnuð til að aðlagast vinnuumhverfi nútímans og styðja við sköpun og framleiðni. Hannaðu fallegt og faglegt skrifstofuumhverfi sem ýtir undir vellíðan.

Skoðaðu MITTZON línuna

Skoðaðu úrvalið af skrifstofustólum og borðum


Vinsælar vörulínur


Öll aðstoðin sem þú þarft til að láta draumana rætast

Þarftu örlitla aðstoð við að klára verkefnið? Vilt þú kannski fá einhvern til að sjá um það fyrir þig? Ekkert mál. Skoðaðu allar þjónustuleiðirnar okkar hér á síðunni og þú getur hafist handa strax í dag!

Skoða allar þjónustuleiðir

Afgreiðslutími

Kynntu þér afgreiðslutímann

Lestu nánar hér

Teikniforrit

Með teikniforritunum okkar getur þú séð um hönnunina.

Lestu nánar hér

Sendingarþjónusta

Komast vörurnar ekki í bílinn? Við getum sent þér þær.

Lestu nánar hér

Ábyrgð

Kynntu þér ábyrgðarskilmálana.

Lestu nánar hér

teikniforrit bað

Skoðaðu öll hönnunar og skipulagsforrit

Með hönnunar og skipulagsforritunum okkar getur þú séð um hönnunina!

teikniforrit bað

Hannaðu skrifstofuna þína á vefnum

Njóttu þess að skipuleggja og teikna upp nýju skrifstofuna í teikniforritinu okkar. Forritið býður upp á búnað sem hentar bæði til notkunar á heimilum og í atvinnuskyni.

Skipulagsforrit fyrir METOD eldhús

Hvort sem þú ert meira fyrir hefðbundinn stíl, elskar látlausan nútímastíl eða ert einhvers staðar þar á milli þá finnur þú það sem hentar þér. Öll METOD eldhúsin eru með 25 ára ábyrgð.

teikniforrit bað

Hannaðu baðherbergið

Notaðu baðherbergisteikniforritið til að finna lausnina sem hentar baðherberginu þínu.

PAX teikniforrit

Með því að raða saman skápum og hurðum úr PAX línunni og innvolsi úr KOMPLEMENT línunni, getur þú hannað fataskáp sem er sérsniðinn að þínum þörfum.

BESTÅ teikniforrit

Í BESTÅ línunni færð þú nútímalegar gæðahirslur sem þú getur sett saman og aðlagað svo þær henti þínum þörfum, stíl og rými.

IKEA vörur í Svansvottað húsnæði

Margar IKEA vörur eru samþykktar til notkunar í Svansvottað húsnæði Þær eru þó ekki svansvottaðar
 Vilji viðskiptavinir okkar kaupa vörur sem uppfylla kröfur Svansins geta þeir fengið upplýsingar um hvaða vörur eru þegar samþykktar, og jafnvel fengið vöru bætt á listann ef þess er óskað. Þá þarf varan að fara í samþykktarferli hjá Umhverfisstofnun með milligöngu IKEA.

Í grunninn hefur IKEA haft þá stefnu að vera ekki með utanaðkomandi vottanir, heldur á IKEA vörumerkið að vera næg fullvissa þess að varan sé vistvæn gæðavara. Vottanir eru líka mismunandi eftir mörkuðum og því getur vottun á einum stað haft litla merkingu á öðrum. Eftirspurnin eftir vottun, t.d. Svansvottun, hefur þó aukist og það er unnið að því innan IKEA að finna lausn á þessu fyrir Svansvottaðar byggingar. Í dag er til listi af vörum sem hafa fengið samþykki frá Umhverfisstofnun til notkunar í Svansvottaðar byggingar.

Það þýðir þó alls ekki að allar hinar vörurnar standist ekki kröfurnar, það þýðir einfaldlega að þær hafa ekki farið í gegnum samþykktarferlið – sem er nauðsynlegt til að vara teljist í lagi í slíkar byggingar.

Sjálfbærari vörur
  • 97,8% viðar sem notaður er í IKEA vörur er FSC vottaður eða endurunninn
  • Stöðugt er leitað leiða til að nota minna hráefni, án þess að það komi niður á gæðum varanna, eða vistvænna hráefni eins og hraðvaxandi bambus
  • Allir speglar frá IKEA eru blýfríir
  • Siðareglur birgja, IWAY, eru strangar reglur um allt frá aðstöðu starfsfólks til dýravelferðar sem allir birgjar IKEA þurfa að standast til að fá að framleiða IKEA vörur

Hér getur þú skoðað hvernig ólík fyrirtæki nota IKEA vörur á sniðugan hátt.

eldhúsþjónusta

Innlit

ICEWEAR GARN

Innlit

EKOhúsið

Innlit

Skýið

Innlit

Alvotech


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X