Málningin er tilbúin til notkunar en það má líka þynna hana með vatni til að fá léttari áferð.
Auðvelt er að stýra magni af hverjum lit þar sem málningin er í brúsum sem auðvelt er að kreista.
MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.
Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.
Átta mismunandi litir. Pensill, bakki til að blanda í og litaspjald fylgir svo barnið geti blandað málninguna og skapað sína eigin liti.