Þægilegt að leggja saman þegar hún er ekki í notkun.
Hangandi hirsla með hólfum hentar vel þar sem plássið er lítið.
Einfalt að setja á fataslá og auðvelt að færa til.
Hólfin eru opin og gefa þér góða yfirsýn svo þú finnir það sem þú þarft, þegar þú þarfnast þess.
Hluti af PURRPINGLA línunni sem auðveldar fata- og aukahlutaskipulag.
Úr endingargóðu pólýester, þar af er minnst 90% endurunnið.