Þegar kertið er brunnið niður getur þú notað glasið sem skreytingu eða geymt í því smáhluti.
Að minnsta kosti 50% af vaxinu í þessari vöru er endurnýjanlegt vax unnið úr plöntum.
Ilmur af hreinum þvotti, ásamt keim af hvítum liljum og sandalvið.
Hentar vel þegar þú vilt skapa friðsælt andrúmsloft með sumarlegum ilmi.
Ilmertið passar í 9 cm BERGGRAN kertastjakann. Götin á stjakanum mynda fallega skugga.