Hér finnur þú svör við algengum spurningum varðandi snjallgardínurnar okkar.

snjallgardínur


Svona virkar þetta allt

Töfrarnir gerast þegar þú bætir TRÅDFRI gáttinni við netbeinirinn þinn og sækir IKEA Home smart appið. Gáttin gerir þér kleift að tala við vörur sem eru tengdar við IKEA Home smart vörur. Þú getur bætt snjalllýsingu og rafknúnum rúllugardínum við ásamt því að stjórna tenglum (til að gera tengd raftæki snjöll). Þá getur þú stýrt heimilinu með appi: Þú getur ákveðið fyrir fram hvenær ljósin eigi að slokkna og kvikna, hvenær rúllugardínurnar eiga að fara upp og niður og stillt mismunandi stemningu í appinu sem þú getur virkjað með einum hnappi.

Lestu nánar um IKEA Home smart app og TRÅDFRI gáttina hér

ikea home smart

ikea home smart icon

IKEA Home smart app

Sæktu appið til að stjórna Home Smart vörunum ásamt TRÅDFRI gáttinni.

   

Stilltu stemninguna með einum hnappi

Þú getur stjórnað snjallgardínunum úr rúminu þínu með fjarstýringunni sem fylgir eða úr appinu.

Skoðaðu KADRILJ hér Skoðaðu FYRTUR hér
herbergi með snjallvörum
Skoðaðu KADRILJ hér Skoðaðu FYRTUR hér

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X