Í átt að öruggara heimili
Flest slys verða á heimilinu eða í nágrenni við það en oftast er hægt að koma í veg fyrir þau. Húsgögn og húsbúnaður sem þú velur – og hvernig þau eru notuð – spila stórt hlutverk í öryggi fjölskyldunnar.
Flest slys á heimilinu eða í kringum það gerast:
Fjölskyldur eyða mestum tíma saman í stofunni og því eru mestar líkur á slysi þar.
Heimild: EuroSafe IKEA
Einfaldar leiðir til að bæta öryggi barna og ungbarna á heimilinu.
Skoðaðu fleira um öryggi barna
Algengustu slysagildrurnar á heimilinu:
• Að detta niður stiga, um mottur og að renna á blautu gólfi eða við leik.
• Húsgögn sem falla fram fyrir sig.
• Gardínusnúrur vegna kyrkingarhættu.
• Efni eða lyf sem eru innbyrt og valda eitrun.
• Smáhlutir sem börn finna, kyngja og kafna á.
• Kerti, eldspýtur og heimilistæki í eldhúsi geta skapað eldhættu ef þau eru skilin eftir án eftirlits.
• Drukknun – lítil börn geta drukknað á skömmum tíma í afar grunnu vatni.
• Heitur matur og drykkur geta valdið bruna.
Öruggara heimili fyrir alla aldurshópa
Þó þú sért unglamb í dag er aldrei of snemmt að kynna sér góð ráð varðandi öryggi eldra fólks.
Ráð til að koma í veg fyrir slys
Við höfum öryggi ávallt í fyrirrúmi við hönnun vara
IKEA vörur sem hafa verið innkallaðar
Þrátt fyrir áhættumat, strangar prófanir og vottanir þarf stundum að innkalla vörur.
Skoðaðu allar innkallanir
Svona hannar IKEA öruggar vörur
Öryggi er okkur efst í huga þegar IKEA vörur eru hannaðar – og í öllu ferlinu eftir það. Ný IKEA vara þarf að uppfylla afar ströng skilyrði.
Skoðaðu hvernig IKEA hannar öruggar vörur