Hvernig getum við aðstoðað?

Okkur finnst að allir eigi að geta átt fallegt eldhús. Hjá okkur færð þú þvi ekki einungis breitt úrval af eldhúsum heldur einnig fjölbreytta þjónustu. Hvort sem þú vilt aðeins örlitla aðstoð eða mikla þá getur þú valið úr ýmsum þjónustuleiðum.

Sjá allar þjónustuleiðir

Þjónusta sniðin að þér

Sölufulltrúar okkar í eldhúsdeildinni eru alltaf tilbúnir til að svara spurningum, gefa góð ráð og aðstoða þig við innkaupin. Við bjóðum upp á ýmsar þjónustuleiðir og getum mælt með færum aðilum til að aðstoða þig við að setja upp nýja eldhúsið.

Ef til vill þarftu bara smá aðstoð eða einhvern sem sér um allt fyrir þig. Hvort sem er, þá erum við hér til að hjálpa og setjum saman þjónustupakka sem hentar þér.


Uppsetning

Þú getur sparað tíma með því að fá fagfólk til að sjá um uppsetninguna.

Lestu nánar hér

Teikniþjónusta

Þú getur nýtt þér teikniþjónustuna okkar þér að kostnaðarlausu.

Lestu nánar hér

Mælingar

Smáatriðin skipta máli. Við getum mælt með aðila til að koma heim eða á skrifstofuna og mæla rýmið svo uppsetningin gangi fljótt og örugglega.

Lestu nánar hér

Aftur efst
+
X