Hannaðu draumaeldhúsið í nokkrum einföldum skrefum

Sæktu þér innblástur og hannaðu draumaeldhús sem hentar þínum þörfum. Veldu úr fjölbreyttu úrvali af efni og lit og aðlagaðu eldhúsið að þínu rými, persónulegum stíl og fjárhag.

 

1- Finndu þinn stíl

2- Mældu

3 - Skipuleggðu

4 - Pantaðu

5 - Settu upp
IKEA eldhús

1 - Finndu þinn stíl

Taktu þér tíma og leyfðu þér að dreyma. Hvernig lítur draumaeldhúsið út og hvað þarf að vera í því? Við getum leiðbeint þér og veitt innblástur.

Vantar þig innblástur?

Hér finnur þú hugmyndir fyrir eldhús í mismunandi rýmum og í ólikum stíl

Innblástur fyrir eldhús

Kannaðu mismunandi eldhúskerfi

METOD

Hvort sem þú ert meira fyrir hefðbundinn stíl, elskar látlausan nútímastíl eða ert einhvers staðar þar á milli þá finnur þú það sem hentar þér. Öll METOD eldhúsin eru með 25 ára ábyrgð.

ENHET

Auðvelt að setja saman og taka í sundur; ENHET eldhúsið er hægt að sérsníða og setja upp á ólíkan hátt. Öll ENHET eldhúsin eru með 10 ára ábyrgð.

KNOXHULT

Við höfum sameinað vegg- og undirskápa með hurðum og borðplötum, svo þú getur auðveldlega búið til eldhús sem hentar þínum þörfum og rými.


METOD eldhúsframhliðar

METOD eldhúskerfið er hannað til að veita þér frelsi til að skapa eldhús sem hentar þér fullkomlega. Með METOD getur þú myndað bókstaflega þúsundir ólíkra samsetninga, þannig að þú finnir örugglega þá útgáfu sem hentar þér best.

Skoðaðu METOD eldhúsframhliðar

2 - Mældu

Það er ekki erfitt að mæla eldhúsið þitt en það er mikilvægt að það sé gert rétt því málin eru grunnurinn að skipulagningunni. Gefðu þér nægan tíma til að mæla af nákvæmni. Skráðu mælingarnar í millimetrum til að tryggja að nýja eldhúsið passi í rýmið.

Lestu nánar hér

3 - Skipuleggðu 

Nú er tími til að gera drauminn að veruleika. Þú getur hannað eldhúsið með teikniforritunum eða nýtt þér sérfræðikunnáttu starfsfólks teikniþjónustunnar sem aðstoðar þig við að hanna draumaeldhúsið.

Skipuleggðu draumaeldhúsið

Þú getur hannað draumaeldhúsið þitt með því að nota teikniforritin okkar. Að mörgu er að huga. Taktu þér tíma og vertu viss um að þú fáir draumaeldhúsið þitt.

Skoða nánar

Viltu aðstoð?

Okkur finnst að allir eigi að geta átt fallegt eldhús. Hjá okkur færð þú þvi ekki einungis breitt úrval af eldhúsum heldur einnig fjölbreytta þjónustu. Hvort sem þú vilt aðeins örlitla aðstoð eða mikla þá getur þú valið úr ýmsum þjónustuleiðum.
 

Kynntu þér eldhúsþjónustuna

4 - Pantaðu

Þegar hönnunin á eldhúsinu er eins og þú vilt hafa hana þá er komið að því að pöntunum. Við mælum með að þú komir í verslunina og talir við eldhúsráðgjafa áður en þú pantar. Ráðgjafar fara yfir hönnunina með þér og veita þér aðstoð. Þegar allt er tilbúið getur þú lagt inn pöntun.

Þú getur pantað eldhúsið þitt á þrjá vegu:

 

1. Hjá ráðgjafa í eldhúsdeildinni í versluninni.

 

2. Í gegnum síma: Hringdu í  þjónustuver okkar í 520 2500

 

3. Í vefversluninni: IKEA.is


Lestu nánar hér

5 - Settu upp

IKEA eldhús eru hönnuð þannig að einfalt er að setja þau upp. Lærðu að setja upp eldhúsið og kynntu þér hvernig við getum veitt þér aðstoð.

Lestu nánar hér

Þú getur gert allt upp á eigin spýtur, en þú þarft þess ekki!

Við viljum gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta og bjóðum því upp á fjölbreytta þjónustu sem þú getur valið úr.

Skoða allar þjónustuleiðir

Teikniforrit

Með teikniforritunum okkar getur þú séð um hönnunina.

Lestu nánar hér

Sendingarþjónusta

Komast vörurnar ekki í bílinn? Við getum sent þér þær.

Lestu nánar hér

Kaupleiðbeiningar

Kaupleiðbeiningar innihalda nákvæmari upplýsingar um allar vörurnar.

Lestu nánar hér

Ábyrgð

Eldhús til að njóta um ókomin ár. Kynntu þér ábyrgðarskilmálana

Lestu nánar hér

Kaupleiðbeiningar

Kaupleiðbeiningar okkar fyrir eldhús einfalda þér að kaupa nýja eldhúsið. Þar finnur þú upplýsingar um allar vörurnar og hvernig best er að velja og versla.



Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X